Póstmenn koma víða við

Póstmenn koma víða við

Málstofa um póst- og frímerkjasögu

1. desember 2020 kl. 11 - 12

Málstofunni verður streymt á Facebook-síðum
Þjóðminjasafns, Þjóðskjalasafns og Skógasafns.

DAGSKRÁ

11:00-11:10 Fundarsetning
Hrefna Róbertsdóttir, þjóðskjalavörður
11:10-11:15 Hönnun á frímerki um landsnefndina 1770-1771
Þorbjörg Helga Ólafsdóttir, grafískur hönnuður
11:15-11:30 Landpóstarnir 1782-1930, þróun sýningarinnar og markmið
Andri Guðmundsson, forstöðumaður Skógasafns
11:30-11:45 Frímerkjasöfnun í Þjóðminjasafni Íslands
Lilja Árnadóttir, sviðsstjóri munasafns Þjóðminjasafns
11:45-12:00 Fundarlok
Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður

Fundarstjóri er Njörður Sigurðsson, sviðsstjóri í Þjóðskjalasafni.

 

Þjóðminjasafn Íslands Þjóðskjalasafn Íslands Skógasafn