Leiðbeiningar um skjalavörslu

Leiðbeiningar um skjalavörslu ríkisstofnana er að finna í leiðbeiningarritum sem Þjóðskjalasafn Íslands hefur gefið út.

 • Rafræn skjalavarsla

  Vefsíða með leiðbeiningum og eyðublöðum um rafræna skjalavörslu.

 • Málasafn, málalykill og málaskrá

  Málasafn, málalykill og málaskrá.
  Leiðbeiningar fyrir afhendingarskylda aðila ríkisins.

 • Skjalavistunaráætlun

  Skjalavistunaráætlun. Reglur og leiðbeiningar fyrir ríkisstofnanir.

 • Frágangur, skráning og afhendingu pappírsskjala

  Frágangur, skráning og afhending pappírsskjala.

 • Frágangur geymsluskráa

  Frágangur geymsluskráa.

 • Grisjun

  Grisjun. Leiðbeiningar fyrir ríkisstofnanir um grisjun skjala.