Heimild mánaðarins - yfirlit eftir birtingarári og mánuði

Birtingarár Mánuður Höfundur texta Titill Tímabil
2021 janúar Unnar Rafn Ingvarsson Umgengni og þrifnaður á gististöðum 20. öld
2021 febrúar Helga Hlín Bjarnadóttir Eldgos í Vestmannaeyjum. Stofnun Viðlagasjóðs 20. öld
2021 mars Gísli Baldur Róbertsson Íslenskur starfsmaður málmsteypuverksmiðju í dönskum iðnaðarbæ á seinni hluta 18. aldar 18. öld
2021 apríl Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Vinnumaður lögsækir sýslumann á 18. öld 18. öld
2021 maí Margrét Gunnarsdóttir Eldgosið grimma og móðuharðindin 1783–1785 18. öld
2021 júní Njörður Sigurðsson „Arftaki Trabantsins verður að sjálfsögðu Volkswagen“ 20. öld
2021 júlí Gísli Baldur Róbertsson „… herra Páll, með hárið danska, hafðir á lopti reyrinn spanska.“ Illdeilur Páls Vídalín lögmanns og Jóns Jónssonar karls sumarið 1711 18. öld
2021 ágúst Ólafur Valdimar Ómarsson Íslenskur sjómaður ferst í Portúgal 20. öld
2021 september Unnar Rafn Ingvarsson Mætti hann ekki verða eitthvað þessu líkur? 20. öld
2021 október Hrafnkell Lárusson Enskumælandi vinnumaður og dagbókarritari 19.-20. öld
2021 nóvember Gísli Baldur Róbertsson Benjamörk Krists koma fram á vistmanni Hörgslandsspítala á fyrri hluta 18. aldar 17.-18.öld
2021 desember Margrét Jochumsdóttir Vinnukona stefnir bónda fyrir dóm 20. öld

Pages