Heimild mánaðarins - yfirlit eftir birtingarári og mánuði

Birtingarár Mánuður Höfundur texta Titill Tímabil
2022 desember Njörður Sigurðsson Í fangabúðum nasista – stjórnvöld gera bók upptæka að kröfu þýska ræðismannsins 20. öld
2023 janúar Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir Íslenska akuryrkjufélagið, Yfirréttur og Landsnefndin fyrri 18. öld
2023 febrúar Unnar Rafn Ingvarsson Var Jón Arason með skegg? 16. öld
2023 mars Gísli Baldur Róbertsson Var hluta bréfasafns Jóns Sigurðssonar forseta (1811–1879) fargað að honum látnum? 19. öld
2023 apríl Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir „Uppsprettupyttir eldsins“. Skýrslur um Mývatnselda 1724–1729 18. öld
2023 maí Gísli Baldur Róbertsson Skjalaskipti Þjóðskjalasafns og Árnasafns árið 1904 20. öld
2023 júní Árni Jóhannsson Ekkert vandræðafólk í Höfnum? 20. öld
2023 júlí Unnar Rafn Ingvarsson Lóðaafmörkun í Reykjavík 1861 19. öld
2023 ágúst Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Gubbulíkingar í réttarinnleggjum Orms Daðasonar 1723–1727 18. öld
2023 september Ragnhildur Anna Kjartansdóttir Kvikfjártal Árna og Páls 18. öld
2023 október Ólafur Valdimar Ómarsson Dularfullt andlát Kristmanns Jónssonar 19. öld
2023 nóvember Gísli Baldur Róbertsson Eftir hvaða leiðum barst Þjóðskjalasafni bréfasafn Jóns Sigurðssonar forseta (1811–1879)? 20. öld

Pages