Þjóðskjalasafnið lokað föstudaginn 8. október

fimmtudagur, 7. október 2021 - 10:45
  • Lestrarsalur Þjóðskjalasafns
    Lestrarsalur Þjóðskjalasafns

Vegna starfsdags verður afgreiðsla safnsins og lestrarsalur lokaður föstudaginn 8. október.