Þjóðskjalasafn opnar nýjan vef

fimmtudagur, 22. desember 2011 - 14:00
  • Forsíða nýja vefjarins
    Forsíða nýja vefjarins

Þjóðskjalasafn Íslands opnar í dag nýjan vef sem leysir af hólmi tíu ára gamlan vef sem hefur dugað vel þann áratug sem hann hefur þjónað þörfum safnsins. Nýi vefurinn er hannaður í vefumsjónarkerfinu Drupal í samstarfi við Emstrur sf.