Safnanótt í Þjóðskjalasafni Íslands

miðvikudagur, 9. febrúar 2011 - 14:45
  • Grænu ljósin loga á Safnanótt
    Grænu ljósin loga á Safnanótt

Á safnanótt, föstudaginn 11. febrúar 2011, verður dagskrá í lestrarsal Þjóðskjalasafns Íslands að Laugavegi 162 sem hefst kl 19:00 og stendur til miðnættis. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis.