Rausnarleg bókagjöf

föstudagur, 28. janúar 2011 - 13:15
  • Byggðasaga Skagafjarðar
    Byggðasaga Skagafjarðar

Nú í lok janúar kom Hjalti Pálsson ritstjóri og fræðimaður á Sauðárkróki á Þjóðskjalasafnið og færði safninu fimm bindi af ritröðinni Byggðasaga Skagafjarðar. Hefur þeim verið komið fyrir á lestrarsal safnsins. Þjóðskjalasafn Íslands þakkar Hjalta þessa góðu gjöf.