Rannsóknadegi frestað til 8. desember

miðvikudagur, 25. nóvember 2020 - 15:30
  • Rannsóknadegi frestað
    Rannsóknadegi frestað

Af ófyrirséðum orsökum er Rannsóknadegi Þjóðskjalasafns Íslands frestað til þriðjudagsins 8. desember. Verður hann þá á sama tíma, frá klukkan 15:00 - 16:00.

Þangað til er hægt að hlusta á hlaðvarpsþáttinn: „Stormhúfa og harmóníka. Um hagsögusafn Þjóðskjalasafns Íslands“, sem er aðgengilegur, ásamt eldri hlaðvarpsþáttum, á hlaðvarpssíðu safnsins.