Norræni skjaladagurinn 2011 í Þjóðskjalasafni

föstudagur, 4. nóvember 2011 - 17:15
  • Norræni skjaladagurinn 2011
    Norræni skjaladagurinn 2011

Norræni skjaladagurinn er á laugardaginn kemur 12. nóvember. Þjóðskjalasafn Íslands verður með opið hús kl 12 - 16. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir. Hér að neðan má nálgast nánari upplýsingar um dagskrá og tilhögun dagsins.