Lokað vegna óveðurs

fimmtudagur, 13. febrúar 2020 - 18:15
  • Rauð viðvörun vegna aftakaveðurs.
    Rauð viðvörun vegna aftakaveðurs.

Veðurstofan hefur spáð aftakaveðri á morgun og fært viðbúnaðarstig á Suðvestur- og Suðurlandi upp á rautt stig. Af þeim sökum verður Þjóðskjalasafn lokað á morgun (föstudag), bæði afgreiðsla og lestrarsalur.