Landsnefndin fyrri 1770-1771 í Kiljunni

föstudagur, 10. mars 2017 - 13:45
  • Egill Helgason og Hrefna Róbertsdóttir
    Egill Helgason og Hrefna Róbertsdóttir
  • Hrefna Róbertsdóttir
    Hrefna Róbertsdóttir
  • Fyrstu tvö bindi skjala Landsnefndarinnar fyrri 1770-1771
    Fyrstu tvö bindi skjala Landsnefndarinnar fyrri 1770-1771

Egill Helgason, sjónvarpsmaðurinn góðkunni, heimsótti Hrefnu Róbertsdóttur sagnfræðing og sviðsstjóra í Þjóðskjalasafn á dögunum og spjallaði við hana um útgáfu bókanna um skjöl Landsnefndarinnar fyrri 1770-1771 og skoðaði ýmis skjöl sem tengjast útgáfu bókanna. Viðtalið var sýnt í þætti Egils, Kiljunni, miðvikudaginn 8. mars sl.

Hrefna er ritstjóri bókanna um skjöl Landsnefndarinnar fyrri 1770-1771 ásamt Jóhönnu Þ. Guðmundsdóttur.

Fyrri umfjöllun um útgáfuna á vef Þjóðskjalasafns:

Viðtal Egils við Hrefnu Róbertsdóttur í Kiljunni 8. mars 2017.