Kynningarfundur á niðurstöðum eftirlitskönnunar Þjóðskjalasafns Íslands

þriðjudagur, 10. október 2017 - 13:30
  • Frá kynningarfundi í Þjóðskjalasafni Íslands.
    Frá kynningarfundi í Þjóðskjalasafni Íslands.

Þjóðskjalasafn Íslands gaf í sumar út skýrslu með niðurstöðum úr eftirlitskönnun Þjóðskjalasafns Íslands sem framkvæmd var árið 2016.

Boðað er til kynningarfundar á helstu niðurstöðum eftirlitskönnunarinnar fimmtudaginn 20. október nk. kl 14:00 í Þjóðskjalasafni Íslands, Laugavegi 162. Skoða dagskrá fundarins.

 

Aðgangur er ókeypis og öllum heimill en þátttakendur eru beðnir um að skrá sig.