Gleðilega hátið!

mánudagur, 23. desember 2019 - 12:00
  • Gleðileg jól!
    Gleðileg jól!

Þjóðskjalasafn Íslands óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þakkar farsælt samstarf á árinu sem senn er liðið.

Þjóðskjalasafn gaf út á árinu Prestakköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi eftir Björk Ingimundardóttur sagnfræðing og fyrrverandi skjalavörð. Bakgrunnsmynd jólakveðjunnar sýnir sóknarmörk í Húnaþingi á 19. öld.