Breyttur afgreiðslutími á lestrarsal

föstudagur, 27. ágúst 2021 - 8:45

Frá og með 1. september 2021 verður afgreiðslutími á lestrarsal Þjóðskjalasafns Íslands sem hér segir:

  • Mán.-fim. kl. 10-16
  • Fös. kl. 10-15.