Frágangur mynda

Varðveitum myndina

Hér er vísað í handbók um varðveislu ljósmynda og filmuefnis eftir Karen Brynjolf Pedersen, Katja Rie Glud og Ulla Kejser í þýðingu Maríu Karenar Sigurðardóttur, Ljósmyndasafni Reykjavíkur og Ingu Láru Baldvinsdóttur, Ljósmydnasafni Íslands í Þjóðminjasafni. Handbókin er birt hér á vefnum með leyfi Þjóðminjasafnsins.

Handbók þessi er hugsuð sem uppflettirit og er ætluð starfsfólki á söfnum og öðrum sem vinna að frágangi mynda.

  • Varðveitum myndina

    Varðveitum myndina. Leiðbeiningar um varðveislu á ljósmyndum og filmuefni
    (699 KB).