Forvarsla

Forvarsla felur í sér þætti eins og rannsóknir, skráningu, forvarnir, fyrirbyggjandi forvörslu og viðgerðir sem miða að því að viðhalda upprunanlegu útliti skjala.

Hér að neðan eru tenglar í helstu atriði sem tengjast forvörslu:

Handbók um varðveislu safnkosts

Þjóðskjalasafn Íslands hefur verið í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands og Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn um útgáfu handbókar um varðveislu safnkosts. Handbókin verður í tveimur bindum og er ætluð safnafólki, skjalavörðum og öðru starfsfólki sem tengist varðveislu menningararfsins. Handbókin er aðgengileg sem PDF skjöl, sjá tengla hér að neðan.

 

Fyrra bindi

 • Handbók - titilsíða

  Titilsíða (232 KB).

 • Handbók - formáli

  Formáli (254 KB).

 • Handbók - inngangur

  Inngangur (708 KB).

 • Handbók - efnisyfirlit

  Efnisyfirlit (425 KB).

 • Handbók - Hrörnun safnkosts

  Kafli 1 — Hrörnun safnkosts (1760 KB).

 • Safngeymslur bls. 1-18

  Kafli 2 — Safngeymslur bls. 1-18 (748 KB).

 • Safngeymslur bls. 19-31

  Kafli 2 — Safngeymslur bls. 19-31 (848 KB).

 • Safngeymslur bls. 32-50

  Kafli 2 — Safngeymslur bls. 32-50 (908 KB).

 • Safngeymslur bls. 51-57

  Kafli 2 — Safngeymslur bls. 51-57 (647 KB).

 • Forvarnir og viðbrögð gegn vá

  Kafli 3 — Forvarnir og viðbrögð gegn vá (1608 KB).

Seinna bindi

 • Handbók um varðveislu og frágang - seinna bindi

  Handbók um varðveislu og frágang - seinna bindi (32 MB).