Forvarsla

Forvarsla felur í sér þætti eins og rannsóknir, skráningu, forvarnir, fyrirbyggjandi forvörslu og viðgerðir sem miða að því að viðhalda upprunanlegu útliti skjala.

Hér að neðan eru tenglar í helstu atriði sem tengjast forvörslu:

Handbók um varðveislu safnkosts

Þjóðskjalasafn Íslands hefur verið í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands og Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn um útgáfu handbókar um varðveislu safnkosts. Handbókin verður í tveimur bindum og er ætluð safnafólki, skjalavörðum og öðru starfsfólki sem tengist varðveislu menningararfsins. Enn er einungis fyrra bindið aðgengilegt sem PDF skjöl, sjá tengla hér að neðan. Handbókina er einnig að finna á vef Þjóðminjasafnsins og þar er hægt að lesa meira um tilurð hennar.

 

Fyrra bindi

 • Handbók - titilsíða

  Titilsíða (232 KB).

 • Handbók - formáli

  Formáli (254 KB).

 • Handbók - inngangur

  Inngangur (708 KB).

 • Handbók - efnisyfirlit

  Efnisyfirlit (425 KB).

 • Handbók - Hrörnun safnkosts

  Kafli 1 — Hrörnun safnkosts (1760 KB).

 • Safngeymslur bls. 1-18

  Kafli 2 — Safngeymslur bls. 1-18 (748 KB).

 • Safngeymslur bls. 19-31

  Kafli 2 — Safngeymslur bls. 19-31 (848 KB).

 • Safngeymslur bls. 32-50

  Kafli 2 — Safngeymslur bls. 32-50 (908 KB).

 • Safngeymslur bls. 51-57

  Kafli 2 — Safngeymslur bls. 51-57 (647 KB).

 • Forvarnir og viðbrögð gegn vá

  Kafli 3 — Forvarnir og viðbrögð gegn vá (1608 KB).

Seinna bindi

 • Handbók um varðveislu og frágang - seinna bindi

  Handbók um varðveislu og frágang - seinna bindi (32 MB).