Forsíða

Fréttir

föstudagur, 13. nóvember 2020 - 16:45

Norræni skjaladagurinn er laugardaginn 14. nóvember. Þá sameinast skjalasöfn á Norðurlöndum um að kynna starfsemi sína. Að þessu sinni ber dagurinn yfirskriftina „Hernumið land“. Á skjaladagsvefnum er hægt að finna efni frá íslenskum skjalasöfnum og kennir þar margra grasa.

Norræni skjaladagurinn 2020
föstudagur, 6. nóvember 2020 - 13:30

Þjóðskjalasafn Íslands hefur tekið í notkun þjónustu umsóknarkerfi Íslands.is fyrir eyðublöð safnsins. Fyrsta eyðublaðið sem verður nú að fullu rafrænt er fyrir tilkynningar á rafrænum gagnasöfum afhendingarskyldra aðila samkvæmt reglum nr. 877/2020.

Þjóðskjalasafn Íslands
þriðjudagur, 3. nóvember 2020 - 15:45

Þjóðskjalasafn Íslands auglýsir til umsagnar drög að reglum um eyðingu námsmatsgagna afhendingarskyldra aðila. Tengil á drög að reglunum ásamt greinargerð er að finna hér fyrir neðan. Þjóðskjalasafn er framkvæmdaaðili opinberrar skjalavörslu og skjalastjórnar skv. 3. gr. laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn og skal m.a.

Þjóðskjalasafn Íslands
mánudagur, 2. nóvember 2020 - 10:15

Ákveðið hefur verið að framlengja sóttvarnarráðstafanir í Þjóðskjalasafni til og með 17. nóvember nk. Þjónusta Þjóðskjalasafns verður því með eftirfarandi hætti:

Þjóðskjalasafn Íslands
mánudagur, 2. nóvember 2020 - 0:45

Á dögunum var haldið rafrænt útgáfuhóf vegna útgáfu fimmta bindis skjala Landsnefndarinnar fyrri 1770-1771. Þar héldu ritstjórarnir Hrefna Róbertsdóttir og Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir fyrirlestra um einstaka þætti bókarinnar. Auk þess fjallaði Helga Hlín Bjarnadóttir um landsagatilskipun Þorkels Fjeldsteds, en hún birtir ritgerð um hana í bókinni.

Fimmta bindi skjala Landsnefnarinnar fyrri 1770-1771
föstudagur, 23. október 2020 - 16:45

Fimmta bindi ritraðarinnar um Landsnefndina fyrri 1770-1771 er komið út. Í tilefni af því verður haldin útgáfuhátíð, sem að þessu sinni verður í beinni útsendingu á Facebook.

Útgáfuhátíðin verður þriðjudaginn 27. október klukkan 15:00-16:00.

Dagskrá:

Skjöl Landsnefndarinnar fyrri, 5. bindi.

Pages