Forsíða

Fréttir

miðvikudagur, 8. janúar 2014 - 22:45

Nú fer að líða að lokum á sameiginlegri sýningu Þjóðskjalasafns Íslands og Minjasafns Reykjavíkur í Aðalstræti 16 á munum og skjölum frá upphafi þéttbýlisbyggðar í Reykjavík á 18. öld. Tilefni sýningarinnar er 300 ára minning Skúla Magnússonar landfógeta (1711-1794). Hann var í forystu fyrir uppbyggingu handiðnaðar og vefnaðarstarfsemi um miðja 18.

Frá sýningu Þjóðskjalasafns Íslands og Minjasafns Reykjavíkur í Aðalstræti 16
þriðjudagur, 17. desember 2013 - 23:30

Þjóðskjalasafn Íslands mun um áramótin taka upp nýtt og endurbætt afgreiðslukerfi sem heldur utan um pantanir á skjölum. Í afgreiðslukerfinu er gert ráð fyrir ítarlegri upplýsingum um notendur en í hinu eldra afgreiðslukerfi safnsins.

Þjóðskjalasafn Íslands
mánudagur, 9. desember 2013 - 10:30

Nýlega kom út fjórða tölublað þessa árs af tímaritinu Nordisk Arkivnyt. Miðlun (formidling) er meginþema blaðsins að þessu sinni og er því gerð skil í átta greinum. Þar kennir ýmissa grasa og má m.a. finna eins konar annál eða yfirlit miðlunar hjá þjóð- og ríkisskjalasöfnum Norðurlandanna á árunum 1970 - 2013.

Nordisk Arkivnyt 4. tbl 2013
föstudagur, 15. nóvember 2013 - 15:45

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis heimsótti Þjóðskjalasafn Íslands fimmtudaginn 14. nóvember sl. Eiríkur G. Guðmundsson þjóðskjalavörður og aðrir stjórnendur safnsins kynntu starfsemina og helstu verkefni fyrir nefndarmönnum. Sýnt var úrval af helstu dýrgripum safnsins, s.s.

Eiríkur G. Guðmundsson þjóðskjalavörður sýnir nefndarmönnum valin skjöl úr safnkostinum
miðvikudagur, 13. nóvember 2013 - 13:45

Í sumar bárust þau merkilegu tíðindi að manntalið 1703 yrði tekið á skrá UNESCO um minni heimsins (World Memory) og það hefur síðan verið formlega staðfest. Af því tilefni opnaði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sýningu á frumskjölum manntalsins 1703 í Þjóðskjalasafninu sl. föstudag.

Sýning á frumskjölum manntalsins 1703
fimmtudagur, 7. nóvember 2013 - 7:15

Norræni skjaladagurinn er á laugardaginn 9. nóvember. Þá sameinast Þjóðskjalasafn og tuttugu héraðsskjalasöfn um land allt um kynningu á starfsemi safnanna. Að venju hefur verið opnaður sérstakur vefur, www.skjaladagur.is.

Forsíða skjaladagsvefjarins 2013

Pages