Eyðublöð sveitarfélaga

Hér að neðan eru eyðublöð sem varða skjalavörslu hjá sveitarfélögum. Eyðublöðin, sem hægt er að sækja hér að neðan, eru Word-sniðskjöl (templates) sem hægt er að fylla út í ritvinnsluforritinu Word. Einnig má prenta þau út og handskrifa á þau.

Sækið eyðublöðin með því að hægri-smella á táknmyndina og velja „Save link as...“ eða „Save target as...“ og vistið þannig eyðublaðið í tölvuna og opnið það þaðan til útfyllingar.

Eyðublað fyrir skjalavistunaráætlanir

  • Skjalavistunaráætlun

    Eyðublað fyrir skjalavistunaráætlun.
    Ef skjalið opnast ekki í vafra, skal hlaða því niður í tölvu og opna þaðan.

Eyðublað vegna afhendingar pappírsskjalasafna

  • Afhending - um stofnun

    Eyðublað - Um stofnun.
    Ef skjalið opnast ekki í vafra, skal hlaða því niður í tölvu og opna þaðan.

  • Afhending - skjalaflokkar

    Eyðublað - Skjalaflokkar.
    Ef skjalið opnast ekki í vafra, skal hlaða því niður í tölvu og opna þaðan.

  • Afhending - geymsluskrá

    Eyðublað - Geymsluskrá.
    Ef skjalið opnast ekki í vafra, skal hlaða því niður í tölvu og opna þaðan.

  • Beiðni um afhendingu pappírsskjalasafns
    Afhendingarskyldir aðilar til Þjóðskjalasafns Íslands þurfa að senda beiðni um afhendingu pappírsskjalasafns óski þeir eftir að afhenda pappírsskjöl til safnsins til varanlegrar varðveislu og skal það gert í gegnum vef Ísland.is. Til þess að afhendingarskyldur aðili geti sent inn beiðni um afhendingu pappírsskjalasafns þarf hann að hafa Íslykil. Þá þarf afhendingarskyldur aðili að veita starfsmanni sem sendir inn beiðnina umboð í gegnum vef Ísland.is. Sjá nánari leiðbeiningar um það. Starfsmaður afhendingarskylds aðila skráir sig svo inn á sínum rafrænu skilríkjum og sendir beiðni um afhendingu pappírsskjalasafns í umboði viðkomandi afhendingarskylds aðila.
    Beiðni um afhendingu pappírsskjalasafns.

Eyðublöð fyrir grisjun skjala

  • Skráning grisjunar

    Eyðublað fyrir skráningu á skjölum sem grisjuð eru skv. Reglum um grisjun í skjalasöfnum sveitarfélaga.
    Ef skjalið opnast ekki í vafra, skal hlaða því niður í tölvu og opna þaðan.

  • Grisjunarbeiðni

    Eyðublað G01-1.1 - Grisjunarbeiðni (160 KB).
    Ef skjalið opnast ekki í vafra, skal hlaða því niður í tölvu og opna þaðan.

  • Grisjunarbeiðni

    Leiðbeiningar um útfyllingu grisjunarbeiðni.
    Ef skjalið opnast ekki í vafra, skal hlaða því niður í tölvu og opna þaðan.

Grunnur að málalykli fyrir sveitarfélög

Hér má hlaða niður Word-skjali sem inniheldur grunn að málalykli fyrir sveitarfélög sem birtur er á bls. 121-129 í Handbók um skjalavörslu sveitarfélaga. Leiðbeiningar um hvernig hann skuli aðlaga að starfsemi hvers sveitarfélags er að finna í handbókinni á bls. 116-120.

  • Grunnur að málalykli fyrir sveitarfélög

    Grunnur að málalykli fyrir sveitarfélög (Word-skjal).
    Ef skjalið opnast ekki í vafra, skal hlaða því niður í tölvu og opna þaðan.