Þarf að bæta skjalavörslu stofnunarinnar? Átak í skjalavörslu og gerð skjalavistunaráætlunar

þriðjudagur, 21. apríl 2015 - 8:00
Heiti námskeiðs Þarf að bæta skjalavörslu stofnunarinnar? Átak í skjalavörslu og gerð skjalavistunaráætlunar.
Leiðbeinendur Árni Jóhannsson, Kristjana Kristinsdóttir
Dagsetning 21. apríl 2015
Tími 09:00-11:30
Staðsetning Þjóðarbókhlaðan, Arngrímsgötu 3 í Reykjavík. Fyrirlestrarsalur á 2. hæð. Athugið ný staðsetning!
Fjöldi 30
Námskeiðsgjald 7.300 kr
Fyrir hverja Skjalastjóra, umsjónarmenn skjalasafna og aðra starfsmenn skjalavörslu hjá stofnunum ríkisins og sveitarfélaga sem eru ekki aðilar að héraðsskjalasafni (Árneshreppur , Eyja- og Miklaholtshreppur, Garðabær, Grindavíkurbær, Grundarfjarðarbær, Hafnarfjarðarkaupstaður, Helgafellssveit, Kaldrananeshreppur, Kjósarhreppur, Reykhólahreppur, Reykjanesbær, Sandgerðisbær, Seltjarnarneskaupstaður, Snæfellsbær, Strandabyggð, Stykkishólmsbær, Sveitarfélagið Álftanes, Sveitarfélagið Garður, Sveitarfélagið Vogar, Tálknafjarðarhreppur, Vesturbyggð).
Námskeiðslýsing Á námskeiðinu verður farið yfir hvernig má standa að því að gera átak í að bæta skjalavörslu í stofnunum, hvar á að byrja, hvað skal leggja áherslu á og gerð skjalavistunaráætlunar.
Lesefni Lesefni er reglur og leiðbeiningar Þjóðskjalasafns Íslands sem er aðgengilegt á vef safnsins:

Glærur fyrir námskeiðið verða sendar með tölvupósti til þátttakenda skömmu áður en námskeið hefst.

Skráning Smelltu hér til að skrá þig á námskeiðið.