Hverju má henda? Grisjun skjala

þriðjudagur, 23. september 2014 - 8:00
Heiti námskeiðs Hverju má henda? Grisjun skjala.
Leiðbeinendur Árni Jóhannsson, Kristjana Kristinsdóttir
Dagsetning 23. september 2014
Tími 09:00-10:30
Staðsetning Þjóðarbókhlaðan, Arngrímsgötu 3 í Reykjavík. Fyrirlestrarsalur á 2. hæð. Athugið ný staðsetning!
Fjöldi 30
Námskeiðsgjald 4.500 kr
Fyrir hverja Skjalastjóra, umsjónarmenn skjalasafna og aðra starfsmenn skjalavörslu hjá opinberum stofnum ríkisins og sveitarfélögum sem eru ekki aðilar að héraðsskjalasafni (Árneshreppur, Eyja- og Miklaholtshreppur, Garðabær, Grindavíkurbær, Grundarfjarðarbær, Hafnarfjarðarkaupstaður, Helgafellssveit, Kaldrananeshreppur, Kjósarhreppur, Reykhólahreppur, Reykjanesbær, Sandgerðisbær, Seltjarnarneskaupstaður, Snæfellsbær, Strandabyggð, Stykkishólmsbær, Sveitarfélagið Álftanes, Sveitarfélagið Garður, Sveitarfélagið Vogar, Tálknafjarðarhreppur, Vesturbyggð).
Námskeiðslýsing Á námskeiðinu verður farið almennt yfir helstu lög og reglur sem gilda um grisjun, hverju má eyða, hverjar heimildir til grisjunar eru og hvernig sótt er um grisjunarheimildir.
Lesefni Lesefni er reglur og leiðbeiningar Þjóðskjalasafns Íslands sem er aðgengilegt á vef safnsins:

Glærur fyrir námskeiðið verða sendar með tölvupósti til þátttakenda skömmu áður en námskeið hefst.

Skráning Smelltu hér til að skrá þig á námskeiðið.