Frágangur, skráning og afhending pappírsskjalasafna

þriðjudagur, 7. febrúar 2017 - 9:00
Heiti námskeiðs Frágangur, skráning og afhending pappírsskjalasafna
Leiðbeinandi Árni Jóhannsson og Karen Sigurkarlsdóttir
Dagsetning 7. febrúar 2017
Tími 09:00-12:30
Staðsetning Þjóðskjalasafn Íslands, Laugavegi 162. Gengið inn um portið og upp á 3. hæð.
Fjöldi 15
Námskeiðsgjald 10.000 kr
Fyrir hverja Skjalastjóra, umsjónarmenn skjalasafna og aðra starfsmenn skjalavörslu hjá opinberum stofnum ríkisins og sveitarfélögum sem eru ekki aðilar að héraðsskjalasafni (Árneshreppur, Eyja- og Miklaholtshreppur, Garðabær, Grindavíkurbær, Grundarfjarðarbær, Hafnarfjarðarkaupstaður, Helgafellssveit, Kaldrananeshreppur, Kjósarhreppur, Reykhólahreppur, Reykjanesbær, Sandgerðisbær, Seltjarnarneskaupstaður, Snæfellsbær, Strandabyggð, Stykkishólmsbær, Sveitarfélagið Álftanes, Sveitarfélagið Garður, Sveitarfélagið Vogar, Tálknafjarðarhreppur, Vesturbyggð).
Námskeiðslýsing Á námskeiðinu verður farið yfir reglur Þjóðskjalasafns Íslands um frágang og skráningu pappírsskjalasafna og leiðbeiningar. Leiðbeint um gerð geymsluskrár og umbúðir sem skal nota undir skjöl. Þá verður einnig fjallað um skjalageymslur og hvað hafa ber í huga við langtímavarðveislu skjala.
Skráning Skráðu þig á námskeiðið.