Er röð og regla á málasafninu? Skráning mála og gerð málalykla

þriðjudagur, 4. október 2016 - 9:00
Heiti námskeiðs Er röð og regla á málasafninu? Skráning mála og gerð málalykla
Leiðbeinandi Njörður Sigurðsson
Dagsetning 4. október 2016
Tími 09:00-11:30
Staðsetning Þjóðskjalasafn Íslands, Laugavegi 162. Gengið inn um portið og upp á 3. hæð.
Fjöldi 30
Námskeiðsgjald 7.700 kr
Fyrir hverja Skjalastjóra, umsjónarmenn skjalasafna og aðra starfsmenn skjalavörslu hjá opinberum stofnum ríkisins og sveitarfélögum sem eru ekki aðilar að héraðsskjalasafni (Árneshreppur, Eyja- og Miklaholtshreppur, Garðabær, Grindavíkurbær, Grundarfjarðarbær, Hafnarfjarðarkaupstaður, Helgafellssveit, Kaldrananeshreppur, Kjósarhreppur, Reykhólahreppur, Reykjanesbær, Sandgerðisbær, Seltjarnarneskaupstaður, Snæfellsbær, Strandabyggð, Stykkishólmsbær, Sveitarfélagið Álftanes, Sveitarfélagið Garður, Sveitarfélagið Vogar, Tálknafjarðarhreppur, Vesturbyggð).
Námskeiðslýsing Á námskeiðinu verður farið yfir skráningu mála hjá stjórnvöldum, reglur um málalykla afhendingarskyldra aðila, gerð málalykla og unnin raunhæf verkefni.
Lesefni
Skráning Smelltu hér til að skrá þig á námskeiðið.