Staðlar og merki

Staðlar

ÍST 1:1975
Stærðir pappírs.

ÍST EN ISO 9706:1998
Gagnapappír/skrifstofupappír.
Information and documentation -- Paper for documents -- Requirements for permanence.

ISO 11108:1996
Skjalapappír.
Information and documentation - Archival paper - Requirements for permanence and durability.

ISO 11798:1999
Skriffæri.
Information and documentation -- Permanence and durability of writing, printing and copying on paper -- Requirements and test methods.

ISO 11800:1998
Bókband.
Information and documentation -- Requirements for binding materials and methods used in the manufacture of books.

SS 66 70 05
Bókband.
Dokumentation-Bindning av böcker, periodika och andra pappershandlingar ör arkiv och bibliotek-metoder och material.

SS 62 81 07
Skjalaöskjur í stærðunum A4, folió og A3.
Arkivboxar och aktomslag.

Alla ofangreinda staðla má fá hjá:
Staðlaráði Íslands
Laugavegi 178
Sími: 520 7150
Fax: 520 7171.

Sjá einnig: International Organization for Standardization

Merki

Merkingar utan á umbúðum um ljósritunarpappír, gagnapappír/skrifstofupappír sem geta hjálpað við val á réttum pappír.

Alþjóðlegur pappírsstaðall:

ISO 9706

Merki um langtímavarðveislu:

Langtímavarðveisla

Pappír án bleikefna:

TCF

Totally Chlorine Free

Pappír framleiddur án klórefna (notað sem bleikiefni).

Sjá: Chlorine Free Products Association.

Norræna umhverfismerkið:

Norræna umhverfismerkið

Í vörum merktum Norræna umhverfismerkinu er lítið af skaðlegum efnum og lítið var notað af þeim við framleiðsluna. Þessi efni spilla umhverfinu ekki mikið. Norræna umhverfismerkið getur einnig gefið til kynna að framleiðsla vörunnar hafi ekki skaðað andrúmsloftið og ósonlagið. Við framleiðslu á vörum með Norræna umhverfismerkinu fer eins lítið af skaðlegum efnum og mögulegt er út í andrúmsloftið eða í vatn í náttúrunni.