Leiðbeiningar um skjalavörslu sveitarfélaga

Leiðbeiningar um skjalavörslu sveitarfélaga eru í Handbók um skjalavörslu sveitarfélaga sem gefin var út árið 2010. Auk þess er sérstök vefsíða með leiðbeiningum um rafræna skjalavörslu fyrir sveitarfélög sem ætla að varðveita gögn sín á rafrænu formi.

  • Rafræn skjalavarsla

    Leiðbeiningar og eyðublöð um rafræna skjalavörslu.

Handbók um skjalavörslu sveitarfélaga er hægt að sækja hér af vefnum eða kaupa í prentuðu eintaki af Þjóðskjalasafni Íslands. Verð prentuðu handbókarinnar er 2.500 kr. og má kaupa hana í afgreiðslu safnsins. Hana má einnig panta í síma 590 3300 eða með því að senda tölvupóst á netfangið upplysingar@skjalasafn.is með upplýsingum um nafn, heimilisfang og kennitölu greiðanda.

Handbók um skjalavörslu sveitarfélaga má sækja í heild sinni eða einstaka kafla hennar.

  • Handbók um skjalavörslu sveitarfélaga

    Handbók um skjalavörslu sveitarfélaga (öll handbókin - 1,7 Mb).

Handbók um skjalavörslu sveitarfélaga (einstakir kaflar):

  • Handbók 1. kafli

    1. kafli
    Notkun handbókarinnar.

  • Handbók 2. kafli

    2. kafli
    Grunnatriði skjalavörslu sveitarfélaga.

  • Handbók 3. kafli

    3. kafli
    Skjalasöfn sveitarfélaga og stofnana þeirra.

  • Handbók 4. kafli

    4. kafli
    Þarf að bæta skjalavörslu sveitarfélagsins?.

  • Handbók 5. kafli

    5. kafli
    Skjalavistunaráætlun - reglur og leiðbeiningar.

  • Handbók 6. kafli

    6. kafli
    Málalykill - reglur og leiðbeiningar.

  • Handbók 7. kafli

    7. kafli
    Málaskrá.

  • Handbók 8. kafli

    8. kafli
    Vinnuleiðbeiningar við skjalasafn.

  • Handbók 9. kafli

    9. kafli
    Nefndir, ráð og stjórnir.

  • Handbók 10. kafli

    10. kafli
    Aðgengi að skjölum og takmarkanir á því.

  • Handbók 11. kafli

    11. kafli
    Notkun pappírs, ritfanga og bókbands við skjalagerð.

  • Handbók 12. kafli

    12. kafli
    Rafræn gagna- og skjalasöfn sveitarfélaga.

  • Handbók 13. kafli

    13. kafli
    Varðveisla og eyðing skjala sveitarfélaga.

  • Handbók 14. kafli

    14. kafli
    Geymsluskilyrði og vistunartími skjala í sveitarfélögum.

  • Handbók 15. kafli

    15. kafli
    Afhending skjala til héraðsskjalasafns/Þjóðskjalasafns Íslands.

  • Handbók 16. kafli

    16. kafli
    Sameining sveitarfélaga, stofnana þeirra og skjalasöfn.

Fylgiskjöl

  • Handbók fylgiskjal 1

    Fylgiskjal 1
    Frágangur skjala, gerð geymsluskrár og afhending.

  • Handbók fylgiskjal 2

    Fylgiskjal 2
    Gerð málalykils.

  • Handbók fylgiskjal 3

    Fylgiskjal 3
    Grunnur að málalykli fyrir sveitarfélög.

  • Handbók fylgiskjal 4

    Fylgiskjal 4
    Algengar athugasemdir við innsenda málalykla.

  • Handbók fylgiskjal 5

    Fylgiskjal 5
    Skjalavörslutímabil.

  • Handbók fylgiskjal 6

    Fylgiskjal 6
    Spurningalisti vegna skjalavistunaráætlunar.

  • Handbók fylgiskjal 7

    Fylgiskjal 7
    Vinnulag við málasafn.

  • Handbók fylgiskjal 8

    Fylgiskjal 8
    Listi yfir héraðsskjalasöfn og Þjóðskjalasafn Íslands.