Hagskýrslur frá Íslendingabyggðum í Kanada

Hagskýrslur frá Íslendingabyggðum í Kanada

Árið 1892 gaf Baldvin L. Baldvinsson út hagskýrslur frá Íslendingabyggðum í Kanada. Skýrslunar eru gríðarlega merkileg heimild um búskap íslenskra innflytjenda. Þær gáfu yfirlit yfir búskap á 636 bændabýlum, þar sem yfir 3000 manns bjuggu. Ekki náðu skýrslurnar yfir alla bændur af íslenskum ættum í Kanada, en Baldvin taldi sjálfur að þeir væru um eða yfir 720.

Hægt er að lesa nánar um hagskýrslur Baldvins á vef skjaladagsins 2014.

Hér eru hagskýrslur Baldvins birtar í heild (PDF 7,7 MB) auk athugasemda við skýrslurnar og svari Baldvins við þeim.