Fundargerðir Grisjunarráðs

Í 24. gr. laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn kemur fram að óheimilt sé að ónýta eða farga nokkru skjali í skjalasöfnum afhendingarskyldra aðila nema með samþykki þjóðskjalavarðar. Grisjunarráð er þjóðskjalaverði til ráðuneytis um afgreiðslu grisjunarbeiðna. Þessir einstaklingar sitja í Grisjunarráði:

 • Eiríkur G. Guðmundsson þjóðskjalavörður.
 • Njörður Sigurðsson sviðsstjóri skjalasviðs Þjóðskjalasafns.
 • Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður.

Hér eru fundargerðir Grisjunarráðs birtar nokkurn veginn jafnóðum. Ef skjalið opnast ekki í vafra, þá er gott að hlaða því niður í tölvu og opna þaðan.
Skjalinu er hlaðið niður með því að hægri-smella á táknmyndina og velja „Save link as...“ eða „Save target as...“ og vista þannig í tölvuna.

2017

 • 1. fundur, 4. janúar 2017

  1. fundur, 4. janúar 2017 (PDF 105 KB).

 • 2. fundur, 16. febrúar 2017

  2. fundur, 16. febrúar 2017 (PDF 108 KB).

 • 3. fundur, 8. mars 2017

  3. fundur, 8. mars 2017 (PDF 94 KB).

2016

2015

2014