Opið hús í tilefni aldarafmælis Háskóla Íslands

fimmtudagur, 17. mars 2011 - 9:45
  • Þjóðskjalasafn Íslands
    Þjóðskjalasafn Íslands

Laugardaginn 19. mars 2011 verður opið hús á lestrarsal Þjóðskjalasafns Íslands kl 13:00 - 16:00 í tilefni aldarafmælis Háskóla Íslands og í samvinnu við hann. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis.

Dagskrá

13:00 - 16:00  Sýning tileinkuð Jóni Sigurðssyni ritara og skjalaverði.
13:00 - 16:00  Ættfræðihorn.
                          Sérfræðingar Þjóðskjalasafns aðstoða gesti.
13:00 - 16:00  Spurt og svarað um skjalasöfn.
                          Skjalaskrár Þjóðskjalasafns liggja frammi.
13:15 - 13:30  Njörður Sigurðsson:
                          Þjóðskjalasafn Íslands, saga og starfsemi.
13:45 - 14:00  Benedikt Jónsson:
                          Manntalsvefur Þjóðskjalasafns Íslands.
14:15 - 14:30  Gunnar Örn Hannesson:
                          Jarðavefur Þjóðskjalasafns Íslands.
14:45 - 15:00  Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir:
                          Embættisskjöl og embættisfærsla landshöfðingja.
15:15 - 15:30  Ólafur Arnar Sveinsson:
                          Dómabókagrunnur Þjóðskjalasafns Íslands.
   
Fundarstjóri:  Gunnar Örn Hannesson