Forsíða

Fréttir

miðvikudagur, 11. desember 2019 - 10:45

Vegna veðurs verður Þjóðskjalasafn Íslands lokað í dag frá klukkan 14:00.

Spáð er ofsaveðri í Reykjavík seinnipart þriðjudags og er fólk sem tök hefur á hvatt til að vera heima á meðan veðrið gengur yfir.

Óveður
miðvikudagur, 27. nóvember 2019 - 12:45

Þjóðskjalasafn Íslands auglýsir til umsagnar drög að reglum um meðferð, varðveislu og eyðingu á tölvupóstum afhendingarskyldra aðila. Tengil á drög að reglunum ásamt greinargerð er að finna hér fyrir neðan. Þjóðskjalasafn er framkvæmdaaðili opinberrar skjalavörslu og skjalastjórnar skv. 3. gr. laga nr.

Þjóðskjalasafn Íslands
fimmtudagur, 21. nóvember 2019 - 13:30

Yfirrétturinn var æðsti dómstóll landsins á sinni tíð. Dómar hans, og ekki síður málsskjölin sem með liggja, eru ómetanlegar heimildir um íslenskt þjóðlíf þessa tíma. Skjölin eru heimildir um hugarfar, réttarfar, stéttaskiptingu, samgöngur og búskaparhætti svo eitthvað sé nefnt.

Dómar Yfirréttarins
miðvikudagur, 30. október 2019 - 13:30

Útgáfu fjórða bindis skjala Landsnefnarinnar fyrri 1770-1771 verður fagnað í Þjóðskjalasafni Íslands þriðjudaginn 5. nóvember n.k. Dagskráin hefst klukkan 16:15 og er áætlað að henni ljúki um 17:30.

Fjórða bindi skjala Landsnefnarinnar fyrri 1770-1771
fimmtudagur, 24. október 2019 - 13:45

Í vikunni hittast fulltrúar frá skjalasöfnum víðs vegar um heiminn og ræða sameiginlegar áskoranir og verkefni á ráðstefnu alþjóðaskjalaráðsins (ICA). Ráðstefnur ICA eru afar mikilvægar, enda verkefni skjalasafna yfirleitt sambærileg á milli landa og því gefst tækifæri til að læra af því sem best er gert annar staðar í heiminum.

Hrefna Róbertsdóttir þjóðskjalavörður og Njörður Sigurðsson sviðsstjóri.
þriðjudagur, 1. október 2019 - 10:30

Rannsóknadagur Þjóðskjalasafns var haldinn mánudaginn 30. september. Fjölmenni kynnti sér hluta þeirra rannsókna sem unnið er að á safninu og í tengslum við það.

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra, Björk Ingimundardóttir sagnfræðingur, Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands og Hrefna Róbertsdóttir þjóðskjalavörður.

Pages